Staðreyndir um Evrópu

Í samfélagsfræði er ég búin að vera með verkefni síðustu vikur um Evrópu. Ég fékk spurningar á blað frá Ástdísi kennara og á þessu blaði voru allskonar spurningar um Evrópu sem ég þurfti að svara og leita af svörnum í bókini Evrópa. Svo þegar ég var búinn að svara spurningunum fór ég í tölvur opnaði word og goggle og fann forsíðu fyrir Staðreyndir um Evrópu svo fann ég myndi sem voru lýsandi yfir textann. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt og fræðilegt. 

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt:


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband